Vísbendingin um steingervð tré með málmgrýti

11.3.14

Næsta dæmi um steingervt tré má sjá á myndinni hér að ofan. Þessi sýni koma úr yfirgefinni koparnámu í Nýja Mexíkó, Bandaríkjunum. Þau eru fyllt með steindum úr kopargrýti og eru mjög þung, enda vega þau næstum því það sama og járnloftsteinn í svipaðri stærð. Vinstra sýnið hefur steindir úr vaþrývarma í hvítum, grænum og bláum litbrigðum sem mynduðust með steingervða trénu í botnfalli gosrásar-námu. Einn steindafræðingur talaði um þetta botnfall kopargrýtistrés:

Samkvæmt Jenks: ‚eirglans og malakít í formi steingervings, umskiptingar eða ummyndanir trjáa, og voru sum mót trjábolanna með lengd yfir 20 metra og allt að einum meter í þvermál, algerlega fyllt með kopargrýti…‘ (Minerals of New Mexico, Stuart A. Northup, University of NM Press, 1959, bls. 181).

Steingervt kopargrýti er hrífandi dæmi um málmgrýti og steingervt tré sem greinilega hafa eitthvað sameiginlegt hvað varðar uppruna sinn. Rannsakendur hafa lítið um þessa þýðingarmiklu hluti að segja, ef til vill vegna þess að þeir skilja þá ekki.

Tilvitnun bls 155-1

Þetta er mikill leyndardómur fyrir þá sem hafa viðmið hinna myrku tíma jarðfræðinnar, en er auðskilinn með nýrri jarðfræði allsherjar flóðsins.

Einn glöggur rannsakandi sagði að “málmgrýti og steingervð tré“ gætu verið „vísbending“ fyrir „nákvæma gangvirki steinrunans“:

Staðreyndin að bygging málmgrýtis og steingervðs trés sé svo svipuð, gæti verið vísbending fyrir nákvæma gangvirki steinrunans. (Petrified Forest Trails: Jay Ellis Ransom, Mineralogist Publishing Company, 1955, bls. 21).

Rannsakandinn komst að þessari niðurstöðu árið 1955, löngu áður en það var þekkt að málmgrýti var að myndast djúpt á sjávarbotni í vaþrývarma strýtu. Árið 1976 uppgötvaði annar rannsakandi annað mikilvægt samband – steingervð tré og úransteindir í málmgrýti:

Ein af athyglisverðustu leyndardómum varðandi steingervð tré er að það er greinilega algengt að eitthvað af úransteindum sé í nánd við þau. Í upphafstímanum þegar menn sóttust í úran í vesturfylkjunum, þá var greint frá að steingervðir trjábolir í Utah voru oft góðir vísar á mikið magn af alls konar úransteindum. Ekki aðeins að steingervða tréð var oft „málmgrýti“ sjálft, heldur hafði svæðið umhverfis trjábolina einnig háan styrk af úransteindum. (Oddities of the Mineral World, William B. Sanborn, Van Nostrand Reinhold Co., 1976, bls. 98).

Í þessari merkis athugun, gerir vísindamaðurinn það ljóst að það séu tengsl á milli úransteinda og steingervða trjáa. Sumt af steingervðu trjánum sjálf voru meira að segja úran „málmgrýti“! Þetta fangaði hug jarðfræðinga og steingervingafræðinga fyrir löngu vegna þess að deyjandi dýr hafa engar úransteindir í sér. Enn fremur er grunnvatn í grennd við steingervingana ekki ríkt af úran.

Tilvitnun bls 155-2

Enn og aftur getur skilningur aðeins komið eftir að þekkja uppruna úrans, sem í flestum tilvikum kom úr gosbrunnum allsherjar flóðsins. Áður var sagt að svæðið í kringum Miklagil hefur meira en 200 úran ‚rásir‘ eða steingervða gosbrunna, og það er auðvelt að sjá hvers vegna margir þeirra tengjast steingervingum, einkum þar sem steingervð tré finnast nálægt úranseti. Það myndaðist þegar örverur ofvaxa í hituðu vatni undir jarðskorpunni og þrifust í gífurlega miklu magni þangað til vatnið gaus í gegnum gosbrunna. Flæðandi heita súpan að lokum steingervði trén og aðrar lífrænar leifar sem lágu nálægt yfirborðinu þegar skilyrði vaþrývarma voru uppfyllt. Trjáviðurinn, ef til vill að hluta til rotnaður, innihélt bakteríur sem studdu úran-myndandi örverur þar til steinruni í vaþrývarmanum átti sér stað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband