Framreikningur Mark Twains

Hinn vel ţekkti rithöfundur, háđsádeiluhöfundur og skipstjóri fljótbáts, Mark Twain, hafđi mjög gaman af ađ skrifa um Mississippi fljótiđ. Í bók hans Life on the Mississippi, dró hann upp mynd af getgátum nútíma vísinda um tíma:

Ef ég nú myndi vilja vera einn af ţessu ţunglamalegu vísindafólki, og blađra til ađ sanna hvađ hafi gerst fyrir löngu síđan međ ţví sem gerđist á ákveđnum tíma fyrir stuttu síđan, eđa hvađ muni gerast langt í framtíđinni međ ţví sem gerđist á síđustu árum, ţvílíkt tćkifćri ţađ vćri!

Jarđfrćđin hafđi aldrei slíkt tćkifćri, né slíkar nákvćmar dagsetningar til ađ rökrćđa út frá! Né heldur ‚ţróun tegunda‘! Ísaldir eru frábćrir hlutir, en ţeir eru óljósir – svo óljósir. Vinsamlegast takiđ eftir:

Á 176 ára tímabili hefur neđri hluti Mississippis styst um 389 km. Ţetta eru smávćgilegir 2 km á ári ađ međaltali. Ţess vegna getur hvađa spakur mađur sem er, sem ekki er blindur eđa fáviti, séđ ađ á gamla sílúr tímabilinu fyrir einum milljón árum í nóvember, hafi neđri Mississippi veriđ tveimur milljónum kílómetrum lengri og stokkiđ yfir Mexíkóflóann líkt og veiđistöng. Og međ sama hćtti gćti hver sem er séđ ađ eftir 742 ár mun Mississippi fljótiđ ađeins vera 2 km ađ lengd, og Cairo og New Orleans munu sameina götur sínar og fólk mun rölta rólega međ einn borgarstjóra og eitt sameiginlegt borgarráđ. Ţađ er eitthvađ heillandi viđ vísindi. Mađur fćr slíkan aragrúa af getgátum til baka út úr smávćgilegu innleggi stađreynda. (Life on Mississippi: Mark Twain, upphaflega gefiđ úr af James R. Osgood & Co., 1883).

Međ pćlingum Mark Twains sjáum viđ ađ jarđfrćđilegur tími er einfaldlega getgáta sem byggđ er á smávćgilegu innleggi stađreynda. Á virđulegri og frćđilegri máli mćtti kalla ţetta framreikning. Webster orđabókin útskýrir framreikning sem „ákvörđun (óţekktrar stćrđar) út frá einhverju sem er ţekkt; getgáta.“ (Webster´s Universal College Dictionary: Random House, Inc., 1977, bls. 284).

Framreikningur getur veriđ gagnlegur í stćrđfrćđi og tölvulíkönum en hann ćtti aldrei ađ vera notađur til ţess ađ skilgreina breiđar hugmyndir í náttúrunni eins og jarđfrćđilegan tímakvarđa. En ţađ er nákvćmlega ţađ sem nútíma vísindi hafa gert – ađ álykta ađ jarđfrćđilegur tími sé ‚ţekktur‘ út frá óţekktum hlutum, sem ţýđir ekkert annađ en ţađ sem orđabókin segir ađ ţađ sé – getgáta.

Mark Twain  PSD large


Bloggfćrslur 7. febrúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband