Röđ vatnsgíga á Mars

7.16.5

Myndir frá geimfarinu Mars Express sem teknar voru af ESA (Geimvísindastofnun Evrópu) sýna fyrirbćri á yfirborđi Mars í ótrúlegum smáatriđum. Rannsakendur líta á nćstum ţví alla gíga himintunglanna sem árekstrargíga en myndir á borđ viđ ţessa hér ađ ofan eru ruglandi fyrir ţá sem hallast ađ árekstrarkenningunni, vegna ţess ađ jafnvel ţótt hringlaga dćldir líkjast svokölluđum árekstrargígum á öđrum stöđum á Mars og öđrum hnöttum, ţá eru gígarnir og dćldirnar rađađar í línu í kringum fjallstinda. Ţeir eru greinilega ekki árekstrargígar. Ef til vill til ađ ađgreina gígana, vísa rannsakendur í ţessar dćldir eđa „gíga“ sem „holurađir“.

7.8.13.aHolurađir, röđ hringlaga dćlda sem eru talin hafa myndast ţegar yfirborđiđ hrynur niđur, eru einnig sjáanleg á litmyndinni. (Heimasíđa ESA).

Orđiđ „hola“ er almennt notađ til ađ lýsa litlum dćldum en ţessar „holur“ geta veriđ margir kílómetrar í ţvermál og ţess vegna er orđiđ „hola“ léleg lýsing á dćldunum, enda lýsir orđiđ ekki réttilega eđli ţessara dćlda. Sprungur einar og sér hafa aldrei sýnt ađ geta myndađ slíkar rađir dćlda. Röđ vatnsgíga myndast viđ vatnsrof undir yfirborđinu sem fylgja sprungum. Dćmi um ţetta má sjá á mynd hér til vinstri úr bloggfćrslunni Vatnsgígar. Ţađ er ţví betra ađ kalla ţessi fyrirbćri röđ vatnsgíga.


Bloggfćrslur 9. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband