Veðurkort - skýringarmynd
15.5.2018 | 08:16
Á veðurkortum þýða H og L hæðir og lægðir, þ.e. háþrýsti- og lágþrýstisvæði. Mismunurinn á þessum loftþrýstingum er rétt svo merkjanlegur hjá fólki, en þó geta mörg dýr fundið fyrir muninum á loftþrýstingnum og brugðist strax við þeim breytingum þegar lægðir myndast, því að stormar fylgja lægðum. Hæðir sýna venjulega gott veður og eru ábyrgar fyrir að flytja mikið magn af lofti í kringum heiminn, sem hjálpa til við að mynda veður hér á jörðinni. Hvernig myndast hæðir og lægðir raunverulega? Veðurfræðin reynir að útskýra gangverkið bak við hreyfingu loftsins með því að útskýra að loft er að síga yfir hæðum en geta ekki útskýrt ferlið. Veðurlíkan UM sýnir að loft rís yfir hæðum, sökum vaskjávarma. Veðurlíkan UM og nútíma veðurfræði eiga einn punkt sameiginlega: báðir viðurkenna að ekki er hægt að leggja nægilega mikla áherslu á mikilvægi loftþrýstings á veður jarðarinnar. Breyting á loftþrýstingi skapar veður! Nútíma vísindi missti af hinum raunverulega uppruna á breytingu á loftþrýstingi vegna þess að þau sjá sólina sem einu hitauppsprettuna sem knýr veðurkerfi, og þeim yfirsést gersamlega þyngdarafls-núningshitunina í jarðskorpunni og mikilvægi hennar.
Meginflokkur: Bindi I - Kafli 9 | Aukaflokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.