Orkusvið jarðar
12.6.2017 | 17:22
Orkusvið jarðar er í daglegu tali kallað "segulsvið" jarðar. Lykilatriðið sem hefur áhrif á skilning okkar á "segulsviðinu" er nafnið sjálft. Hugtakið "segulsvið" er notað á svið sem drifið er af segli sem gæfi slétt og stöðugt svið. Hinsvegar er sviðið í kringum hnetti eins og jörðina hvorki slétt né stöðugt sem er ein ástæðan fyrir því að fólk misskilur þetta orkusvið. Í staðinn fyrir segulsvið, þá sýnir veðurlíkanið að jörðin hefur rafsvið í kringum sig. Þessi mikilvægi mismunur gerir okkur kleift að læra hvernig rafsviðið hefur myndast.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bindi I - Kafli 9, Vísindi og fræði | Breytt 12.3.2018 kl. 11:51 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.