Löss leyndardómurinn
6.6.2017 | 11:42
Löss er mjög algengt setberg víđa um heim, t.d. í Bandaríkjunum, Suđur-Ameríku, Austur-Evrópu og í Asíu. Ţađ ţekur ţúsundir ferkílómetra en samt er sannur uppruni ţess ókunnur í nútíma jarđfrćđi. Sagt er ađ um fokjarđveg sé ađ rćđa en ekki hefur veriđ hćgt ađ sýna fram á ađ svo sé međ tilraunum. Jarđfrćđingar segja sjálfir ađ sú kornastćrđ sem löss er búiđ til úr, vanti í ţví rofi sem hefur veriđ fylgst međ. Réttur uppruni löss er útskýrđur í Universal Model Bindi I, kafla 8.
Löss er skilgreint sem ólagskiptur fokjarđvegur, rykkennt set međ mörgum leirsteindum. Ţetta ţýđir ađ ţađ eru engin sjáanleg lárétt lög í berginu, sjá mynd.
Ţađ má spyrja sig ţeirrar mikilvćgu spurningar, hvers vegna eru löss lögin lóđrétt en ekki lárétt? Ef um set er ađ rćđa, rykkorn sem setjast ofan á hvort annađ, hvar eru ţá láréttu lögin? Í stađinn hafa myndast lóđrétt lög eđa súlur sem er ekki síđur merkilegt.
Ein sérstök tegund af löss finnst í Síberíu og kallast Yedoma. Ţar er löss bergiđ sums stađar tugum metra hátt og ţekur svćđi upp á rúmlega eina milljón ferkílómetra! Yedoma er sífreri međ vatn-ís innihald upp á 50-90%.
Leyndardómurinn um löss felst m.a. í ţví ađ engin skynsöm útskýring á uppruna ţess hefur veriđ gefin af jarđvísindamönnum og lítiđ er sagt um ţetta berg í kennslustofum.
Löss er stćrsta yfirborđs-setberg í Alaska en er ekkert skylt ţeim fjöllum sem ţar eru. Hvernig má ţađ vera ađ löss set hefur einsleita samsetningu í Alaska á međan nćrliggjandi fjöll hafa annars konar samsetningu? Ćtti lössiđ ţar ekki ađ innihalda steindir sem fjöllin hafa líka?
Til eru fleiri leyndardómar um löss sem ég ćtla ekki ađ rćđa hér, en samantekt á ţeim öllum eru ţessi:
- Engin skýr skilgreind upptök á löss er ađ finna í nútíma jarđfrćđi.
- Ekkert sannfćrandi ferli um myndun löss er ađ finna í nútíma jarđfrćđi.
- Engin yfirgripsmikil rannsókn á löss hefur veriđ framkvćmd.
- Ekkert fullnćgjandi heimskort af löss hefur veriđ gert.
- Löss er hluti af hinni ósögđu sögu setlagafrćđinnar.
- Löss er hluti af leyndardóminum um hiđ týnda set.
Í lokin er hér nokkrar viđbótar spurningar um löss til umhugsunar:
- Hvar eru löss setin "í vinnslu" á jörđinni í dag?
- Ef löss á upptök sín í vindi, hvers vegna samanstendur lössiđ í Síberíu (Yedoma) af allt ađ 90% frosnu vatni?
- Hvernig myndast löss súlur af vindi međ tímanum?
- Ef löss er vindfok, hvers vegna er samsetning löss steinda um allan heim svona svipuđ?
- Hvers vegna er löss ólagskipt?
- Hvar eru öll löss lögin djúpt í jarđskorpunni?
- Hver vegna finnur mađur löss oftast á láglendi og í dćldum um allan heim?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bindi I - Kafli 6, Vísindi og frćđi | Breytt 24.1.2018 kl. 17:25 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.