Vatn á Sólinni

Water on the Sun

Ha, vatn á Sólinni? Hvernig getur ţađ veriđ?

Innrautt róf í hárri upplausn úr miđju sólbletts hefur veriđ skráđ međ eins metra litrófsmćli međ Fourier-ummyndun á Kitt Peak stjörnuathugarstöđinni. Rófiđ inniheldur mjög mikiđ af vatnsgleypniseinkennum sem eiga upptök sín á Sólinni. Ţessar línur hafa veriđ tengdar viđ hreinan snúnings- og titrings-snúningsumskipti heits vatns og boriđ saman viđ háhita útgeislunarróf á rannsóknarstofu. (Water on the Sun, L. Wallace og fleiri, Science, Vol. 268, 26. maí 1995, bls. 1155).

Međ ţví ađ bera saman róf úr háhita vatni á rannsóknarstofu viđ róf úr Sólinni, hafa vísindamenn í raun stađfest ţađ ađ vatn fyrirfinnist á Sólinni. Rannsóknarmenn gerđu síđan útdrátt á uppgötvun sinni međ ţví ađ lýsa yfir hversu mikiđ af vatni kom fram í rófi Sólarinnar:

Niđurstađa okkar er sú ađ ţessar óvenju ţéttar línur í rófi sólbletta má rekja til vatns. Ennfremur, flestar af hinum ístöđulitlu og ómerktu línum má líklega einnig rekja til vatns. (Water on the Sun, L. Wallace og fleiri, Science, Vol. 268, 26. maí 1995, bls. 1157).

Grein í júlí 1997 útgáfunni af Science hét meira ađ segja Water on the Sun: Molucules Everywhere (Vatn á Sólinni: Sameindir alls stađar). Hér eru nokkur megin atriđi:

Venjuleg fjölatóma sameindir eins og H2O eiga ekki ađ fyrirfinnast á yfirborđi Sólarinnar. Á svo háum hita, eđa um 5800K [5500°C], ćttu vatssameindir ađ rjúfa efnatengsl sín í sindurefnin OH og H atóm eđa jafnvel í O atóm og tvö H atóm. Ţess vegna fannst mér skýrslan frá 1995 eftir Wallace og fleirum „Vatn á Sólinni“ nokkuđ ótrúleg, ţó algerlega trúleg engu ađ síđur eftir ađ hafa skođađ gögnin… Innrauđa róf heits vatns úr rannsóknarstofunni, unniđ af Bernath og samstarfsmönnum hans, passađi nákvćmlega viđ hiđ rannsakađa róf Sólarinnar.

Rófin tvö virđast vera ólík í fyrstu andrá en nánari rannsókn sýnir nákvćma samfellu í tíđnum róflínanna. Samrćmi milli stjarnfrćđilegra tíđnir og ţeirrar úr rannsóknarstofu hefur veriđ undirstađan fyrir uppgötvun sameinda í geimnum… Samrćmi tíđna í róflínunum svo tugum skiptir, eins og á myndinni, er pottţétt sönnun á mćlingu á H2O. (Water on the Sun: Molecules Everywhere, Takeshi Oka, Science, Vol. 277, 18. júlí 1997, bls. 328).

Samkvćmt kenningunni ćtti vatn „ekki ađ fyrirfinnast á yfirborđi Sólarinnar“, en sannanirnar sýna annađ. Ţar er vatn og ţađ verđur ađ útskýra ţađ í stjörnulíkönum. Reyndar ţurfa allar stjarnfrćđikenningar ađ gera ráđ fyrir vatni sem grundvallar efni innan kenningarinnar. Ţađ ađ mćlt sé og boriđ hefur veriđ kennsl á „mikiđ magn af vatni“ í stjörnum er ekki lengur fréttnćmt, en ţó hefur ţetta ekki örvađ rannsóknir eđa orsakađ ţróun á nýju „vatnslíkani“ í stjörnu- eđa plánetumyndun.


Bloggfćrslur 2. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband