Enn um gíga

Ţađ sem flestum finnst sjálfsagt ađ séu árekstrargígar er gömul hugmynd sem spratt upp áđur en ný ţekking og athuganir síđustu áratuga kom í ljós. Í dag vitum viđ miklu meira en á dögum tunglfaranna.

Eins og áđur hefur veriđ sagt (í síđustu bloggfćrslu), ţá er heill undirkafli í UM (7.9) tileinkađur gígum og eiginleikum ţeirra. Ţessir eiginleikar eru stćrđ, dreifing, lögun, útkast og margt fleira.

17.12 Moon bullseye double crater in Humboldt crater keithlaney.com AS15-93-12640

Ţessi litla mynd er eitt dćmi af mörgum spurningum sem vakna viđ rannsóknir á gígum. Hún sýnir „beint í mark“ tvöfaldan gíg á tunglinu sem er nćstum ţví ómögulegt ađ sé árekstrargígur. Ţađ er eftirtektarvert ađ ţađ er ekkert útkast eftir árekstur viđ slíka gíga, en samt gera enn flestir rannsakendur ráđ fyrir ađ ţeir mynduđust međ loftsteinum. Vatnsplánetulíkaniđ útskýrir uppruna slíkra gíga.

7.9.32

Svipađa sögu er ađ segja um ţessa mynd hér ađ ofan. Hún sýnir yfirborđ tungls Júpíters, Ganymedes en hér sjást margir tvöfaldir gígar, en bćđi ytri gígar annars vegar og innri gígar hins vegar eru ótrúlega svipađir í stćrđ. Ţađ er tölfrćđilega ómögulegt ađ svo margir gígar hafi myndast međ árekstri ţar sem tveir árekstrar eru á nákvćmlega sama stađ, endurtekiđ á öđrum stöđum međ loftsteinum af svipađri stćrđ. Tvöfaldir gígar eru samt sem áđur algengir og koma ţeir til vegna endurtekinna vatnsgosa. Ţetta eru venjuleg fyrirbrigđi vatnsgíga.

Ég lýk umrćđunni um gíga međ lista yfir ţeim sönnunum sem fjallađ er um í undirkafla 7.9 í UM sem sýna ađ flestir gígar komu ekki til vegna árekstra:

Listi bls. 358


Bloggfćrslur 5. desember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband