Um myndun bergs

Hér er stutt myndband um myndun bergs eins og skýrt er frá í bókinni mjög vel. Áhugaverðasta spurningin hér er hvernig stendur á því að mismunandi litur er í berginu ef það á að hafa verið mjúkur sandur í upphafi.

Fyrst ekki var til orð sem lýsti umhverfi vats, þrýstings og hita, þá kom til nýyrðið Hypretherm, blanda af hydro = vatn, pressure = þrýstingur og thermal = varmi. Á íslensku verður þetta kallað vaþrývarma umhverfi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Vinnustaðasálfræðingur tekur sér fyrir hendur að segja að öll jarðfræðivísindi séu byggð á miskilningi og séu í versta falli samsæri.

Auðvitað til að sanna að jörðin sé c.a. 6000 ára gömul og að Nóaflóðið sé sagnfræðileg staðreynd.

Áttu annan betri. :D

Jón Steinar Ragnarsson, 9.6.2017 kl. 19:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband